Eftirréttanámskeið 28. mars

12.900 kr.

Eftirréttanámskeið með Gulla Arnari   @gulliarnar

Gulli Arnar útskrifaðist sem bakari árið 2017 og pastry chef (konditor) í desember á sl. ári. Hann kynntist Thermomix í konditor náminu í Kaupmannahöfn þaðan sem hann útskrifaðist og fékk verðlaun fyrir framúrskarandi próf. Gulli er mjög metranaðarfullur í sínu fagi og stefnir á þátttöku í heimsmeistaramóti í kökugerð 25 ára og yngri sem haldið verður í Taiwan í sumar.

Það sem heillar Gulla við Thermomix er hvernig hægt er að treysta vélinni til að létta undir og flýta fyrir hinum ýmsu verkefnum og útkoman alltaf eins og best verður á kosið. Thermomix er mikið notað af bökurum og eftirréttakokkum um allan heim og Gulli ætlar á þessu námskeiði að kenna okkur að gera flotta eftirrétti á einfaldan hátt með þessu magnaða tæki.

Síðumúli 29
Laugardaginn 28. mars
kl. 12-15
ath. bindandi skráning – takmarkaður fjöldi þátttakenda

Category:

Description

Eftirréttanámskeið með Gulla Arnari – laugardaginn 28. mars kl. 12-15

Gulli ætlar á þessu námskeiði að kenna okkur að gera flotta eftirrétti á einfaldan hátt með þessu magnaða tæki.

Berjatart með vanillukremi
Lemonpie með ítölskum marengs
Panna Cotta
Creme Brulee
Súkkulaðimús
Sorbet/ískrem
Formkaka með ganache

Allir fá uppskriftir með heim og að sjálfsögðu verður fullt af smakki í boði

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Eftirréttanámskeið 28. mars”

Your email address will not be published. Required fields are marked *